Þarftu að hlaða rafbílinn þinn?

Hraðhleðslustöðvar á Íslandi

Veldu hvort þú vilt DC hraðhleðslu til að fá sem mest rafmagn á sem stystum tíma eða venjulega AC hleðslustöð ef þú hefur tíma til að bíða. Smelltu svo á þá staðsetningu sem þér hentar að hlaða og við hjálpum þér að komast á leiðarenda með Google Maps.

iconSía
Týpur1 valin

HRAÐHLEÐSLUNET BÍLORKU. OPIÐ ÖLLUM - LÆGRA VERÐ

HRAÐHLEÐSLUSTÖÐVAR BÍLORKU Á ÍSLANDI

Lægra verð og aðgengilegri hraðhleðsla fyrir rafbíla.

Bílorka eflir samkeppni í orkudreifingu og hraðhleðslu fyrir rafbíla á Íslandi og hefur opnað net hraðhleðslustöðva sem skoða má á korti. Bílorka býður lægra verð í hraðhleðslu á Íslandi fyrir rafbíla en samkeppnisaðilar. Hraðhleðslustöðvar Bílorku á Íslandi eru opnar fyrir alla rafbílanotendur með auðveldu aðgengi og einfaldri greiðslulausn með eONE (e1) appinu. Skoðaðu hraðhleðslustöðva kort yfir hraðhleðslu á Íslandi á vef Bílorku.

Sæktu eONE (e1) appið

Það er einfalt fyrir alla rafbílanotendur að fá aðgang að hraðhleðslustöðvum Bílorku á Íslandi með því að hlaða niður eONE (e1) appinu. Þú getur notað appið beint til að hlaða eða tengt hvaða hleðslulykil (RfID) við appið og haft hann á lyklakippunni. Ef þú átt hleðslulykil getur þú tengt hann líka við eONE (e1) appið, fengið eONE (e1) hleðslulykil á þjónustuborðinu í Kringlunni eða fengið Bílorku hleðslulykil og sótt hjá Brimborg á Bíldshöfða eða Brimborg á Akureyri.

Verðskráin er sjáanleg í eONE (e1) appinu og er þríþætt.

  • Raforkuverð fyrir kWh: Lægra raforkuverð en víða þekkist og fer eftir hleðsluafköstum hverrar stöðvar.
  • Tímagjald: Verð per mínútu eftir 60 mínútna hleðslu (ekki er tímagjald fyrir stórnotendur fyrirtækjabíla).
  • Tengigjald: Verð eftir að 1,0 kWh af hleðslu hefur verið náð.

Sérkjör í hraðhleðslu fyrir eigendur Brimborgarbíla.

Bílorka eflir samkeppni í orkudreifingu fyrir rafbíla og býður almennt lægra raforkuverð í hraðhleðslustöðvum sínum en samkeppnisaðilar. Bílorka býður í samvinnu við Brimborg sérkjör með lægra verði í hraðhleðslustöðvar sínar fyrir eigendur rafbíla sem Brimborg er umboðsaðili fyrir og keypt eru af Brimborg.

Sérkjörin gilda um bíla og tæki frá Volvo, Polestar, Ford, Mazda, Citroën, Peugeot og Opel auk rafknúinna bíla og véla frá Volvo Trucks, Volvo Bus, Volvo Construction Machines, Volvo Penta og Dieci.

Orkuskiptin á fullu. Rafbílar og tengiltvinnbílar í umferð á Íslandi í október 2024

Rafbílar

Fólksbílar (M1)
Sendi-og pallbílar (N1)
Vörubílar (N2 & N3)
Hópferðabílar (M2 & M3)

Rafmagn

29.145
1.195
25
34

Tengiltvinn

23.867
11
0
0

Heildarfjöldi

54.277

Gögn fengin af vef Samgöngustofu

Íslensk Bílorka er hluti af Brimborg

© Höfundarréttur Brimborg | Persónuvernd | Skilmálar | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650