Vörulýsing
Hraðhleðslustöð 30 kW DC með einu CCS2 tengi fest á vegg eða staur.
- Lítil og nett hraðhleðslustöð fyrir minni rafbílaflota eða þar sem rými er lítið.
- Hraðhleðslustöð með eitt CCS2 tengi til hleðslu eins rafbíls í einu.
- Festiaðferð: Einföld uppsetning hraðhleðslustöðvar á vegg eða staur.
- Hraðhleðslustöðin þarf litla heimtaug.
- Einföld aðgangsstýring að hraðhleðslustöð, mögulegt að tengja við eONE (e1) appið.
- Hraðhleðslustöðin er fáanleg keypt eða á rekstrarleigu.
Hraðhleðslustöðvar sem henta á starfsstöðvar fyrirtækja eða við verslanir, þjónustu, veitingastaði, gististaði, tjaldsvæði og við þjóðvegi hvort sem er til eigin nota fyrir rafbílaflotann eða einnig opnar almenningi. Íslensk Bílorka býður hraðhleðslustöðvar í mismunandi stærðum og með mismunandi afkastagetu sem henta mismunandi aðstæðum og stærð rafbílaflota fyrirtækja.
Íslensk Bílorka gerir fría úttekt og metur hvernig og hversu margar hleðslustöðvar þarf fyrir bílaflota fyrirtækisins, bíla starfsfólks, samstarfsfyrirtækja og/eða viðskiptavina. Að úttekt lokinni er hægt að meta hvaða hleðslustöðvar henta þörfum fyrirtækisins og aðstæðum best. Fjöldi rafbíla, tíðni og lengd hverrar hleðslu ráða mestu þegar kemur að því að meta hversu margar hleðslustöðvar þarf og hve afkastamikil hver hleðslustöð þarf að vera.
Íslensk Bílorka býður hraðhleðslustöðvar til fyrirtækja til sölu með uppsetningu en fyrirtækin geta valið um hvort þau sjái sjálf um rekstur hleðslustöðva eða vilja hafa þær á rekstrarleigu.
Sendu okkur fyrirspurn fyrir nánari upplýsingar og tilboð í hraðhleðslustöðvar og uppsetningu. Við höfum samband um hæl.
Ábyrgð. Kaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að 2 ár frá kaupdegi.
Tæknilýsing
Specification
Straumflutningsafköst kapals
100A
Stærð (lengd, dýpt, hæð)
600mm x 260mm x 750mm
Nettó þyngd
71 kg
Litur
Hvít
Festiaðferð
Á vegg eða staur
Lengd kapals
7,0 m
Hámark hleðsluafköst stöðvar
30 kW
Fjöldi CCS2 tengja
1
Hleðsluafköst tengis m.v. 1 bíl í hleðslu
@400V = 30 kW |@800V = 30 kW
Straumþörf
48A
Hraðhleðslustöð 30 kW DC | CCS2
GRDCKW030A100
Væntanlegt
Vörulýsing
Hraðhleðslustöð 30 kW DC með einu CCS2 tengi fest á vegg eða staur.
- Lítil og nett hraðhleðslustöð fyrir minni rafbílaflota eða þar sem rými er lítið.
- Hraðhleðslustöð með eitt CCS2 tengi til hleðslu eins rafbíls í einu.
- Festiaðferð: Einföld uppsetning hraðhleðslustöðvar á vegg eða staur.
- Hraðhleðslustöðin þarf litla heimtaug.
- Einföld aðgangsstýring að hraðhleðslustöð, mögulegt að tengja við eONE (e1) appið.
- Hraðhleðslustöðin er fáanleg keypt eða á rekstrarleigu.
Hraðhleðslustöðvar sem henta á starfsstöðvar fyrirtækja eða við verslanir, þjónustu, veitingastaði, gististaði, tjaldsvæði og við þjóðvegi hvort sem er til eigin nota fyrir rafbílaflotann eða einnig opnar almenningi. Íslensk Bílorka býður hraðhleðslustöðvar í mismunandi stærðum og með mismunandi afkastagetu sem henta mismunandi aðstæðum og stærð rafbílaflota fyrirtækja.
Íslensk Bílorka gerir fría úttekt og metur hvernig og hversu margar hleðslustöðvar þarf fyrir bílaflota fyrirtækisins, bíla starfsfólks, samstarfsfyrirtækja og/eða viðskiptavina. Að úttekt lokinni er hægt að meta hvaða hleðslustöðvar henta þörfum fyrirtækisins og aðstæðum best. Fjöldi rafbíla, tíðni og lengd hverrar hleðslu ráða mestu þegar kemur að því að meta hversu margar hleðslustöðvar þarf og hve afkastamikil hver hleðslustöð þarf að vera.
Íslensk Bílorka býður hraðhleðslustöðvar til fyrirtækja til sölu með uppsetningu en fyrirtækin geta valið um hvort þau sjái sjálf um rekstur hleðslustöðva eða vilja hafa þær á rekstrarleigu.
Sendu okkur fyrirspurn fyrir nánari upplýsingar og tilboð í hraðhleðslustöðvar og uppsetningu. Við höfum samband um hæl.
Ábyrgð. Kaupandi hefur rétt samkvæmt íslenskum lögum til að bera fram kvörtun um galla í allt að 2 ár frá kaupdegi.
Tæknilýsing
Tæknilýsing- Specification
Rafspennusvið úttaks
DC150V-1000V
Netspenna inntaks
3f ~ 400V AC
Snertiskjár
7 tommu
Netsamskipti
LAN / 4G
Net samskiptastaðall
OCPP 1.6J
Samskiptastaðall stöðvar og bíls
ISO 15118 / DIN 70121
Ryk- og rakavörn
IP54, IK10
Útihitastigsmörk virkni
- 25 til + 50 gráður
Aðgangsstýring
App eða hleðslulykill
Þessa vöru þarf að sérpanta, sendu okkur fyrirspurn og við verðum í sambandi
- Heimahleðslustöðvar
- Hleðslustöðvar fyrir fyrirtæki
- Net hraðhleðslustöðva Bílorku á Íslandi
- Finndu réttu hleðslustöðina
Hafðu samband
Áhuga á orkuskiptum? Skráðu þig á póstlistann
Íslensk Bílorka er hluti af Brimborg
© Höfundarréttur Brimborg | Persónuvernd | Skilmálar | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650