Grunnuppsetning:

  • Setja upp CP Tool appið fyrir stöðvarnar. Síminn finnur þá S nr. númer stöðvarinnar. Password slegið inn sem fæst afhent við kaup
  • Fara inn í Charge mode í CP Tool og stilla Charge Mode á PLUG & CHARGE, þá er stöðin opin til hleðslu
  • Hægt er að aðgangsstýra með því að læsa stöðinni í appinu og opna síðan og loka með aðgangskortinu sem fylgir með

EVSELink uppsetning:

Þegar stöðin hefur verið sett upp með CP Tool appinu er hægt (ekki nauðsynlegt) að setja EVSElink appið upp en það býður upp á möguleika að tímasetja hleðslu fram í tímann, fylgjast með hleðslu, fylgjast með orkunotkun og kostnaði. Einnig er hægt að nota þetta app til að aðgangsstýra ef viðkomandi vill.

Smelltu svo á hlekkinn hér til að sjá myndband með leiðbeiningu um hvernig stöðin er tengd.

Öppin eru sótt á APP Store (IOS) eða Google store (Android). Beinar slóðir á öppin eru:

App store (OS):

Google store (Android):

Viðbót: Aðgangsstýring með e1 appinu:

Hægt er að tengja stöðina við e1 appið og sér þjónustuborð e1 um að koma þeirri tengingu á og koma á þjónustusamningi milli eiganda stöðvar og e1.

Íslensk Bílorka er hluti af Brimborg

© Höfundarréttur Brimborg | Persónuvernd | Skilmálar | KT. 701277-0239 | VSK.NR. 11650